Ég er hress, metnaðarfull og kraftmikil stemningskona á besta aldri úr Garðabænum. Ég hef fjölbreytta og jákvæða reynslu af vinnumarkaðinum, og tek öllum áskorunum með
opnum hug. Ég er með góða samskiptahæfileika og aðlögunarhæfni sem hentar vel fyrir krefjandi störf.
Ég hef unnið í stjórnenda- og leiðtogastöðum þar sem frumkvæði og teymisvinna er mikilvæg og leita ég af svipuðu starfi fyrir framtíðina.
Viðskiptastýring í B2B, sala á rafrænum hugbúnaðarlausnum og verkefnastýring í markaðsefnum innanhúss.
Tók við sem tímabundinn verslunarstjóri frá júní 2023 fram að áramótum. Sá um þjálfun og rekstur á 60-70 manna starfsmannahóp, ráðningar, vaktarskipulag, rekstraráætlanir, skipulagsbreytingar o.s.fv.
Sá um að innleiða CRM (Customer Relationship Manager - Microsoft 365) þvert á allar deildir, skipulagði iðnsýningar og veitti tæknilega ráðgjöf í öðrum tilfallandi verkefnum.
Þjálfaði, skipulagði og sá um 20 manna starfsmannahóp, margir hverra með litla starfsreynslu og bar ábyrgð á þeim ásamt unglingunum í þeirra umsjá.
Byrjaði sem vaktstjóri í Smáralind, Lágmúla og Kringlunni. Varð síðan yfirmaður þjónustuvers og tók að mér söluþjálfun fyrir starfsmenn. Sá um vaktarskipulag, þjálfun, áætlunargerð o.s.frv.
Víðir Atli Ólafsson
BYKO
895-8775
Magnús Arnar Sveinbjörnsson
Vinnuskóli Reykjavíkur
6648920